Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

PET Flaska

2 990 kr.

Aarke vatnsflaska Hönnun flöskunnar er í takt við sódavatnstækið – látlaus og falleg. Tappi flöskunnar rennur saman við flöskuhálsinn og lag flöskunnar er klassiskt. Mælt er með því flaskan sé fyllt af vatni og geymd í ísskáp – það gefur bestu niðurstöðu sódavatns. Aarke vatnsflaskan er gerð úr PET plasti. Af öryggisástæðum er ómögulegt að hafa flöskuna úr gleri og því var valin besti mögulegi valkostur af plastflösku. Flaskan dugir í nokkur ár og kemur í stað þúsunda af einnota plastflöskum. Flaskan er að sjálfsögðu endurvinnanleg eftir sinn lífíma. Innifalið – 1 PET vatnsflaska

Á lager

Vörunúmer: AA10006 Flokkur:

Lýsing

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Vatnsflaska fyrir Aarke sódavatnstæki

Efnisval:
PET plast sem er laust við BPA
Ryðfrítt stál í botni og tappa

Mál vatnsflösku:
Hæð: 265 mm
Þvermál: 85,5 mm
Þyngdt: 209 g
Rúmmál: ≈0,8 l að linu sem fyllt eru upp að

Meira um flöskuna

Flöskuna skal nota með Aarke sódavatnstæki
ATH! EINGÖNGU LEYFILEGT AÐ NOTA FLÖSKUNA Í SÓDAVATNSTÆKI MEÐ HREINU VATNI
Sjá má nánari upplýsingar í bækling sem fylgir.