Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

Sódavatnstæki Brass

34 990 kr.

Aarke sódavatnstæki – BRASS

Sódavatnstæki út ryðfríu stáli. Klassísk og tímalaus hönnunin gerir það að verkum að tækið stenst tímans tönn og passar inn í hvaða umhverfi sem er. Engar snúrur svo hægt er að stilla tækinu upp hvar sem er á heimilinu.

Handfangið er dregið niður til þess að gefa vatninu kolsýru og þegar því er sleppt þá losnar sjálfkrafa um þrýsting í flöskunni. Mjög einfalt í notkun – ýtið niður handfanginu þar til tilheyrandi hljóð heyrist, sleppið þá handfanginu og skrúfið flöskuna úr tækinu.

Í tækið má nota flest 425g, 60l sódahylki.

Innifalið:
– Aarke Sódavatnstæki úr ryðfríu stáli
– 1 PET vatnsflaska.
– Leiðbeiningabæklingur.

ATH: Sódahylki er ekki innifalið í verði – eru seld aðskilin á síðunni – HÉR.

Ekki til á lager

Fara á biðlista
Vörunúmer: AA10004 Flokkur:

Lýsing

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Sódavatnstæki og 1 líters flaska (≈0,8 l að striki sem fyllt er upp að)

Efnisval:
Ryðfrítt stál.
BPA frí PET vatnsflaska.

Mál tækis:
Hæð: 414 mm
Breidd: 153 mm
Dýpt: 258 mm
Þyngdt: ≈1450 g

Mál vatnsflösku:
Hæð: 265 mm
Þvermál: 85,5 mm
Þyngdt: 209 g
Rúmmál: ≈0,8 l að linu sem fyllt eru upp að

Meira um tækið:

Nota má flestar tegundir af viðurkenndum CO2 hylkjum í sódavatnstækið (t.d. AGA, Sodastream, Linde o.fl.)

CO2 Sódahylki gefa ca. 60 l af vatni, 60 mm, 425 g.

Sjá má nánari upplýsingar í bækling sem fylgir hverju tæki.